jamm og jæja

Það er komið á hreint að það er stórt gasgrill á staðnum sem við getum notað (svo er spurning hvað er stórt!)  Þannig að það ætti að vera hægt að næra sig í hádeginu á laugardeginum. 

Síðan er það spurning með kvöldið.  Það þurfa að fara að berast svona nokkuð líklegar lokatölur fyrir það.  Ég veit það er alltaf einhver + eða -  en þurfum að vera eins nákvæm og mögulegt er í þeim málum.  Þurfum að láta þau vita líklegast í kringum mánaðarmótin hversu margir verða í kvöldmatnum.  Þannig að nú er kominn tími til að smala saman endalegum tölum.  Ég var komin með töluna 80 við síðustu talningu...við hljótum nú að ná þessu í 100! eða hvað? W00t  er ég að láta mig dreyma of mikið?

En næst á dagskrá hjá mér og minni fjölskyldu er að minnsta kosti ættarmót um næstu helgi og þar skylst mér að sé þegar komið um 170 manns í skráningu.  Þannig að þar fær maður smá sýnishorn hvað er hægt að gera...skal reyna að skrifa niður hugmyndir hehe Grin 

Þangað til næst   kveðja Halla

p.s setti inn svona smá könnun...bara til að athuga hvort fólk sé að kíkja hérna inn ennþá hehe


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ komið þið sæl það líður á ættarmóti hjá okkur,vild minda þá sem eru í nefndini að vera dugleg að fá hvad margir mæta frá þeim, eins væri gaman að heyra eitthvað frá ættingjum Þorbjargar engin komin þaðan,er að fara í frí en verðum með fund um mánaðamótin.Bið að heilsa öllum og hittunst á ættamótinu í águst með bros á vör.Kveðja Ína sem er að fara á ættamót

ina Gests (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 12:01

2 identicon

halló 'Eg býðst við að við verðum 3-4 sem mætum á svæðið. OG verðum þar að leiðandi 3-4 Í mat á laugardagskvöldið. Kveðja Ragnheiður Sigríður Gestsdóttir

Ragnheiður (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband