Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Styttist

Jćja ţá styttist enn meir í ćttarmótiđ.  Ţađ ćtti nú vera fariđ ađ skýrast hvernig ţátttakan er og vćri gott ađ fá einhverjar fréttir ef ţađ hefur bćst viđ síđan síđast. 

Ţađ hefur veriđ rólegt hérna undanfariđ enda er fólk í sumarfríi og huggulegheitum. Ég er t.d búin ađ fara hringinn 1x og er stefnan tekin núna á Vestfjarđarhringinn í vikunni.  Síđan er ţađ spurning međ Hamingjudaga á Hólmavík sem eru eftir viku. 

Endilega haldiđ áfram ađ láta heyr í ykkur og ef ţiđ vitiđ um fleiri tengla ţá láta ţađ flakka hér inn ég uppfćri ţađ um leiđ og ég er í tölvusambandi í fríinu Wink 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband