Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Fyrsti nefndarfundur haldinn 12. október 2010

Sćl öll frábćra fólk! :)

fyrir hönd ćttarmótsnefndar ţá sendi ég ykkur stutt skilabođ núna. En fyrsti fundur var haldinn núna í kvöld og til fróđleiks fylgja hér međ nöfn nefndarmanna:
Halldóra Ţ. Jónsdóttir (Halla)
Guđrún Ţorgerđur Ágústsdóttir
Guđrún Lárusdótir (Gurra)
Ólafía Aradóttir
Kolbrún Pálsdóttir
Frosti Jónsson

Endilega fylgist hér međ nćstu vikur og mánuđi ţví stefnt er ađ ţví ađ dagsetning og stađsetning liggi fyrir sem fyrst. Sem sagt allt komiđ á fullt! Ţá geta allir tekiđ dagsetninguna frá fyrir nćsta sumar! Verđur besta ćttarmót ever sko! ;)

Já síđan má ekki gleyma ađ hvetja alla til ađ leita uppi ćttingja og benda ţeim á ţennan hóp hérna og fjölga...viđ erum pottţétt fleiri á fésinu! ekki satt.

I know there are people here that don´t live in Iceland and icelandic is not their first language so here is very short translation:)
we have had our first meeting in prepearing a family meeting next summer and the names that is here are the name of the people that will be do the work..at least to start with and the all the great people in the family will do the rest! :) So just look here on this site and soon there will be dates and place for next summer so everybody can start to plan to go there! :)

Hlakka til ađ sjá ykkur öll nćsta sumar / Looking forward to see you all next summer :)

fyrir hönd nefndarinnar

Halla


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband