Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Lítil ađ gerast...

Ţađ er lítiđ ađ gerast ţessa dagana...mađur rifjar ađeins upp atganginn viđ undirbúninginn á síđasta ári og var hann bara nokkuđ skemmtilegur Grin  Svo er ţađ spurning hvenćr nćsti undirbúningur hefst....ţarf ekki ađ fara ađ halda fund hehehe LoL 
Ef ţađ eru einhverjar fréttir úr ćttinni ţá endilega látiđ mig vita...langar endilega ađ halda ţessari síđu ađeins lifandi.  Set kannski inn myndir annađ slagiđ til ađ rifja upp hvađ var skemmtilegt. 

kveđja Halla.  

p.s ein mynd svona í lokin...

DSCF5814


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband