Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Facebook

Nú höfum viđ komiđ okkur upp hóp á Facbook og er gaman ađ segja frá ţví ađ margir eru komnir ţar inn og fer fjölgandi. En ţađ ţýđir ekki ađ ţessi síđa verđi látin detta niđur...en ţađ er bara rólegt eins og er en ćtti ađ lifna yfir henni ţegar nćr dregur ćttarmóti. Smile

Ţannig ađ ef ţađ eru einhverjir sem ekki eru komnir í hópinn á facebook ţá endilega kíkiđ á okkur ţar líka. 

 kv Halla


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband