Tónleikar

fimmitango

Fékk ţetta sent í tölvupósti.  Langađi ađ setja ţetta inn hérna svo fólk vissi nú af ţessu (vona ađ ţađ sé í lagi ađ setja ţetta hérna)..spurning bara hvort einhver kíki hérna inn Wink  Sé ađ ţetta sést ekki mjög vel ţannig ađ set smá texta líka međ en ţessir tónleikar er á ţrem stöđum:

Borgarnes - Landnámssetur:  18. nóvember kl 16:00. Miđasala viđ innganginn og í síma 437 1600

Reykjanesbćr - Bíósal Duushúsa: 19. nóvember kl 20:30. Miđasala viđ innganginn

Reykjavík - Iđnó: 20. nóvember kl 20:30. Miđasala viđ innganginn og í síma 562 9700

Miđaverđ 1000 kr.

Ágúst Ólafsson söngur

Kristín Lárusdóttir selló

Íris Dögg Gísladóttir fiđla

Ástríđur Alda Sigurđardóttir píanó

Tatu Kantomaa harmónika


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fór á tónleikana hjá ţeim í Borgarnesi á sunnudaginn - og get vel mćlt međ ţessum hópi! Bravó-köll og almenn fagnađarlćti ađ loknum tónleikum. Tóku aukalag, frumsamiđ fyrir hópinn - finnskur tangó viđ íslenskt ljóđ Steins Steinars - Ljóđiđ, lífiđ og ég.

Ţiđ sem eigiđ enn eftir ađ skipuleggja ţriđjudagskvöldiđ hjá ykkur - kíkkiđ í Iđnó annađkvöld kl. 20:30 :)

Kveđja Gurra (ekkert ađ "plögga" er ţađ nokkuđ :) Bara smá)

Gurra (IP-tala skráđ) 19.11.2007 kl. 22:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband